Uncategorized @is
Freisting.is sameinast vinotek.is og Mbl.is
Frá og með deginum í dag mun Freisting.is sameinast hinum vinsæla vef vinotek.is og kemur til með að sjá um alla umfjöllun sem viðkemur Mat og vín á Mbl.is. Freisting.is hefur fengið sér dálk á forsíðu Mbl.is, en eins og kunnugt er þá hefur vinotek.is séð um Mat og vín umfjöllun á Mbl.is. Hægt er að skoða vefsvæði Freisting.is og vinotek.is á forsíðu Mbl.is ofarlega til hægri.
Freisting.is hefur komið sér fyrir og hafið fréttaflutning á Mbl.is í samvinnu við vinotek.is.
Þegar slegið verður inn Freisting.is þá mun notendur færast sjálfkrafa inn á sérvef Mat og vín á Mbl.is, en það mun væntanlega gerast í kvöld þegar tæknimenn Mbl.is hafa lokið sinni vinnu.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn