Bocuse d´Or
Ert þú “on fire” og langar að gerast aðstoðarmaður í Bocuse d’Or?
Bjarni Siguróli kandídat og íslenska Bocuse d’Or teymið óska eftir áhugasömum matreiðslunemum sem hafa metnað til að bæta við sig faglega þekkingu og reynslu á sviði keppnismatreiðslu.
Við leitum að duglegum og áreiðanlegum aðilum sem taka virkan þátt í undirbúningi og æfingum eftir nánara samkomulagi og samkvæmt settu æfingarplani.
Fyrir í liðinu eru þeir Ísak Darri Þorsteinsson, Ari Jónsson og þjálfari er Viktor Örn Andrésson.
Umsóknir berist á [email protected]
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði