Vertu memm

Uppskriftir

Kjúklingasoð

Birting:

þann

Kjúklingasoð - Kjúklingaseyði

Kjúklingasoð er t.a.m. notað í kjúklingaseyði

3 ltr.

3kg.     Fersk kjúklingabein.

4stk.    Sellerystilkar.

2stk.    Blaðlaukar.

3stk.    Laukar.

3stk.    Gulrætur.

½ Stk. Hvítlaukur.

1 búnt. Timian.

5ltr.     Kaltvatn.

Aðferð:

1.         Setjið beinin yfir til suðu í kölduvatni.

2.         Fleytið vel og bætið grænmetinu útí.

3.         Sjóðið rólega í 2 klst.

4.         Sigtið og sjóðið niður ef þurfa þykir.

Ath. Ef um dökkt kjúklingasoð er að ræða eru beinin brúnuð í 20 mín við 200ºC.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið