Frétt
Einar tekur til starfa hjá Sprettu ehf.
Einar S. Einarsson hefur tekið við sem afurðarstjóri hjá Sprettu ehf. Einar er garðyrkjufræðingur að mennt með víðtæka reynslu í ræktun bæði hérlendis og erlendis og því mikill fengur fyrir Sprettu að ná í skottið á honum.
Einar hóf störf hjá Sprettu fyrir um 1,5 mánuði síðan og mun hafa alhliða umsjón með allri ræktun og umönnun vörunnar.
Einar mun innleiða nýjar tegundir eftir þörfum viðskiptavina en Spretta býður upp á 36 tegundir af Grænsprettum.
Myndir: aðsendar

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn5 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar