Frétt
DoorDash til Íslands – Gefa 50 gjafabréf – Í samkeppni við heimsendingarþjónustu Aha.is
DoorDash hefur að undanförnu unnið að því að koma upp þjónustu hér á landi og mun opna eftir 2 vikur. Fyrirtækið er nú með yfir 70 veitingahús á lista um land allt. DoorDash er alþekkt erlendis, en fyrirtækið býður upp á heimsendingarþjónustu þar sem neytendum gefst kostur á að velja af matseðlum um 54 þúsund veitingastaða um allan heim. Aðeins eitt fyrirtæki á Íslandi býður upp á svipaða þjónustu, en það er veitingaþjónusta aha.is.
Í tilefni opnunar gefur DoorDash 50 gjafabréf sem innihalda máltíð fyrir tvo. Í samstarfi við veitingahúsin á listanum ákvað DoorDash að auglýsa og úthluta gjafabéfum á veitingageirinn.is. Þeir sem óska eftir gjafabréfi þurfa að deila þessari færslu á facebook vegginn sinn og senda okkur svo línu í gegnum formið hér að neðan með nafni, netfangi og símanúmeri.
Nældu þér í gjafabréf og vertu með þeim fyrstu til að prófa DoorDash á Íslandi.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð