Frétt
DoorDash til Íslands – Gefa 50 gjafabréf – Í samkeppni við heimsendingarþjónustu Aha.is
DoorDash hefur að undanförnu unnið að því að koma upp þjónustu hér á landi og mun opna eftir 2 vikur. Fyrirtækið er nú með yfir 70 veitingahús á lista um land allt. DoorDash er alþekkt erlendis, en fyrirtækið býður upp á heimsendingarþjónustu þar sem neytendum gefst kostur á að velja af matseðlum um 54 þúsund veitingastaða um allan heim. Aðeins eitt fyrirtæki á Íslandi býður upp á svipaða þjónustu, en það er veitingaþjónusta aha.is.
Í tilefni opnunar gefur DoorDash 50 gjafabréf sem innihalda máltíð fyrir tvo. Í samstarfi við veitingahúsin á listanum ákvað DoorDash að auglýsa og úthluta gjafabéfum á veitingageirinn.is. Þeir sem óska eftir gjafabréfi þurfa að deila þessari færslu á facebook vegginn sinn og senda okkur svo línu í gegnum formið hér að neðan með nafni, netfangi og símanúmeri.
Nældu þér í gjafabréf og vertu með þeim fyrstu til að prófa DoorDash á Íslandi.

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi