Markaðurinn
Morgunverðarlisti Ekrunnar kominn í vefverslun
Morgunverðarlisti 2018
Við höfum sett saman lista með þeim vörum sem að henta einstaklega vel á morgunverðarhlaðborðið. Endilega smellið hér fyrir neðan til að sjá það sem við höfum uppá að bjóða.
Nýir hamborgarar frá Danish Crown
Við vorum að fá nýja hamborgara frá Danish Crown, sem eru alveg einstaklega góðir. Hægt er að fá 115, 120 og 150 gr. hamborgara úr hágæða nautakjöti. Einnig erum við með dry aged hamborgara sem eru úrvals hamborgarar þar sem kjötið er látið meirna í 2 vikur.
Algjört sælgæti!
Violife fjölskyldan stækkar
Það voru að bætast við einstaklega skemmtilegir vegan ostar í Violife línuna okkar en það eru sneiðar með bláberja- og trönuberjabragði, rifinn ostur og grískur feta block ostur. Mælum með að smakka!
Allar þínar vörur á sínum stað!
Í vefverslun okkar getur þú sett þínar „uppáhalds“ vörur í innkaupalista með því að smella á hjartað.
Við getum sett upp innkaupalistann fyrir þig, endilega hafðu samband við [email protected] og við setjum upp listann!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni2 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni5 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann