Food & fun
Jónmundur frá Apótek Bar & Grill sigraði Hendrick´s kokteilkeppnina
Samhliða Food & Fun hátíðarinnar var haldin Hendrick´s kokteilkeppni. Það var Jónmundur Þorsteinsson sem sigraði keppnina en hann keppti fyrir hönd Apótek Bar & Grill.
Jónmundur hefur gert það gott í kokteilmenningunni og keppt í fjölmörgum keppnum og skapað sér sess í þessu samfélagi, en fleiri fréttir af Jónmundi er hægt að lesa hér.
Það voru fimm veitingastaðir sem komust áfram í úrslitakeppnina en þau voru:
- Nostra
- Grillið
- Essensia
- Apótek Bar & Grill
- Geiri Smart
Keppniskröfur til þátttakenda voru þær að gera átti drykk sem passaði við Food & Fun matseðil viðkomandi staðar sem tillaga að fordrykk og drykkurinn þurfti að innihalda að minnsta kosti 3 cl af Hendrisk´s gini ofl.
Í úrslitakeppninni sem haldin var á Hverfisbarnum fengu keppendur 10 mínútur til að hrista 4 drykki og þurftu að segja frá drykknum og hver pælingin var á bakvið hann.
Myndir: skjáskot úr snapchat aðgangi veitingageirans
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024