Vertu memm

Markaðurinn

Námskeið fyrir bakara í gerð skrautstykkja

Birting:

þann

Franski bakarameistarinn Christophe Debersee

Á námskeiðinu fá þátttakendur að spreyta sig í gerð skrautstykkja undir leiðsögn hins fræga franska bakarameistara Christophe Debersee.

Christophe Debersee er einn þekktasti fagmaður í skrautstykkjagerð í heiminum um þessar mundir. Hann bar sigur úr býtum í heimsmeistarakeppni bakara árið 2008 í skrautstykkjagerð, deildi þeim titli með Pierre Zimmermann, þjálfara sínum.

Debersee hefur starfað við bakstur samhliða kennslu og námskeiðahaldi alla sína starfsæfi, bæði heima og erlendis. Þá hefur hann dæmt í fjölda fagkeppna víða um heim.

Námskeiðið hefst 22. febrúar.

Skráning hér.

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið