Markaðurinn
Ekran – framúrskarandi fyrirtæki
Ekran er í hópi Framúrskarandi fyrirtækja á árinu 2017, annað árið í röð. Við fögnum að sjálfsögðu þeim góða árangri og höldum okkar striki í góðum viðskiptaháttum og þjónustu.
Sprengidagur nálgast!
Uppáhalds dagur margra íslendinga nálgast og í tilefni af því erum við með gular hálfbaunir á tilboði, sem eru auðvitað algjört lykilatriði í baunasúpuna með saltkjötinu. Einnig eru rófur og kartöflur í teningum á tilboði.
Kjöt á tilboði
Við erum með skemmtilegt úrval af kjöti á tilboði þessa vikuna. Svínahnakki, nauta culotte, kálfa culotte og nautabuff sem eru ný hjá okkur.
Það þarf ekki að vera mikið mál að skella í góða eftirrétti…
Við erum með dásamlegu eftirréttina Panna Cotta og Crème brulée frá Debic á tilboði hjá okkur. Snilldin við vörurnar frá Debic er hvað það er ofureinfalt að skella í þessa góðu eftirrétti.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Parma flytur – Leó Máni: Við höfum fengið mjög góðar móttökur….
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matarupplifun í jólapakkann – Dineout gjafabréf gildir á yfir 300 veitingastaði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ris a la mande ostakaka í glösum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr ítalskur veitingastaður opnar á Laugaveginum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ferskur kavíar er kominn í hús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ljúffengir léttkryddaðir andarleggir – fullkomin villibráð
-
Frétt3 dagar síðan
Afhendingartími eggja lengdur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel14 klukkustundir síðan
Wok to Walk opnar á Íslandi – Einar Örn: það er mjög spennandi að taka þátt í opnuninni hér heima ….