Markaðurinn
GS Import / Papparör
Fyrir um 3 mánuðum síðan hættum við alfarið að selja plast drykkjarör og skiptum yfir í papparör.
Áður en við hættum með plaströrin notuðu veitingastaðir í viðskiptum við okkur um 14 þús plaströr á viku, allir staðirnir hafa nú hætt notkun á plaströrrum og skipt yfir í papparör ásamt því að draga verulega úr notkun á rörum.
Papparörin sem við bjóðum eru algjörlega eituefnafrí ( engin klór notaður í pappírinn og blekið er vottað til notkunar í matvælaiðnaði ), rörin okkar brotna niður á 4-6 vikum eftir notkun ( best að setja þau í lífrænt sorp).
Við bjóðum rörin í 2 pakkastærðum 600 stk eða 4800 stk saman, rörin koma röndótt í 4 litum og svört með beygju.
Hafið endilega samband ef þið viljið bætast í hóp plaströrafrírra veitinga og skemmtistaða [email protected] eða í síma 892-6975.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Veitingarýni7 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro