Bocuse d´Or
Ferð til Ítalíu á Bocuse d´Or matreiðslukeppnina | Bóka þarf fyrir 12. des n.k.
Gaman Ferðir bjóða upp á fimm daga ferð til Ítalíu á Bocuse d´Or matreiðslukeppnina. Þetta er Evrópu forkeppni og keppandi fyrir Íslands hönd er hann Bjarni Siguróli Jakobsson og þjálfari hans er Viktor Örn Andrésson. Keppnin stendur yfir í tvo daga 11.-12. júní og í lok seinni keppnisdags eru úrslit tilkynnt. Flogið verður með WOW air til Milano en Turin er staðsett í 140 km fjarlægð frá flugvellinum. Aksturinn tekur tæpar 2 klst.
Gist verður á glæsilegu fjögurra stjörnu hóteli í miðbæ Turin en keppnin fer fram í Lingotto Fiera arena, sem er staðsett í 5 km fjarlægð frá hótelinu.
Verð pr. mann er 171.900 kr. í tvíbýli.
Til þess að staðfesta ferð á þessu verði þarf að bóka fyrir 12. des og greiða 40 þús kr. í staðfestingargjald.
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin