Bjarni Gunnar Kristinsson
Erfitt starf en einhver verður að sinna þessu | Dómarar að störfum í Matreiðslumaður ársins 2013
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman annað myndband sem sýnir réttina og starf dómara í blindsmakki í úrslitakeppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013, en eins og kunnugt er þá sigraði Viktor Örn Andrésson frá Bláa lóninu keppnina. Einnig er sýnt myndbrot frá verðlaunaafhendingunni í gærkvöldi.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Vín, drykkir og keppni21 klukkustund síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill