Nemendur & nemakeppni
Skemmtilegar myndir frá nemendum Hótel og matvælaskólans | #veitingageirinn
Fjölmargar og skemmtilegar Instagram myndir frá nemendum í Hótel og matvælaskólanum hafa verið að birtast síðustu daga hér á veitingageirinn.is. Meðfylgjandi myndir eru aðeins hluti af þeim myndum sem hafa verið taggaðar #veitingageirinn

Grunndeild matvæla í matreiðslu stillir sér upp fyrir framan auglýsinga plagg frá veitingageiranum, þar sem nemendur eru hvattir til að tagga instagram myndirnar sínar með #veitingageirinn
Myndina tók @nichareep
Hvetjum nemendur sem og aðrar að halda áfram að tagga #veitingageirinn og Instagram myndirnar birtast sjálfkrafa hér á forsíðunni og eins hægra meginn þegar smellt er á meira í fréttunum. Það er fátt skemmtilegra en að fylgjast með lífinu á bakvið tjöldin í veitingabransanum.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Markaðurinn5 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar