Nemendur & nemakeppni
Skemmtilegar myndir frá nemendum Hótel og matvælaskólans | #veitingageirinn
Fjölmargar og skemmtilegar Instagram myndir frá nemendum í Hótel og matvælaskólanum hafa verið að birtast síðustu daga hér á veitingageirinn.is. Meðfylgjandi myndir eru aðeins hluti af þeim myndum sem hafa verið taggaðar #veitingageirinn

Grunndeild matvæla í matreiðslu stillir sér upp fyrir framan auglýsinga plagg frá veitingageiranum, þar sem nemendur eru hvattir til að tagga instagram myndirnar sínar með #veitingageirinn
Myndina tók @nichareep
Hvetjum nemendur sem og aðrar að halda áfram að tagga #veitingageirinn og Instagram myndirnar birtast sjálfkrafa hér á forsíðunni og eins hægra meginn þegar smellt er á meira í fréttunum. Það er fátt skemmtilegra en að fylgjast með lífinu á bakvið tjöldin í veitingabransanum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays









