Smári Valtýr Sæbjörnsson
Ágreiningur um framtíðarstefnu Omnom | Tveir af fjórum hluthöfum hafa selt hluti sína í fyrirtækinu
Tveir af fjórum hluthöfum súkkulaðigerðarinnar Omnom hafa selt hluti sína í fyrirtækinu, en heimildir ViðskiptaMoggans herma að ágreiningur um framtíðarstefnu fyrirtækisins hafi ráðið ákvörðun þeirra.
Þannig munu þeir Karl Viggó Vigfússon, bakari og konditormeistari, og André Úlfur Visage hönnuður hafa selt hluti sína til annarra hluthafa í fyrirtækinu. Karl Viggó átti 20% hlut í Omnom og André Úlfur átti 10%. Aðrir eigendur fyrirtækisins eru Kjartan Gíslason matreiðslumaður, sem á 20% hlut í fyrirtækinu, og félagið 7Ó ehf. sem á helming hlutafjár. Það félag er að fullu leyti í eigu Mörtu Nowosad, en hún er eiginkona Óskars Þórðarsonar, framkvæmdastjóra félagsins og eins stofnanda þess.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef Morgunblaðsins mbl.is hér.
Mynd: Smári / veitingageirinn.is
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana