Starfsmannavelta
Karl Ásgeirsson ráðinn rekstrarstjóri 3X Technology
Karl Ásgeirsson matreiðslumeistari hefur verið ráðinn rekstrarstjóri 3X Technology ehf. og hefur hann þegar hafið störf. Karl var áður annar eigandi SKG veitinga.
Á vestfirska vefnum Bæjarins besta er sagt meðal annars að ekki verða miklar breytingar með komu hans í fyrirtækið, þó nýjum mönnum fylgi alltaf einhverjar breytingar. Þetta er fyrirtæki sem hvílir á góðum grunni og markmiðið er auðvitað að halda áfram að reka þetta vel, einbeita sér að því, segir Karl. Það eru erfiðir tímar framundan, kvótaniðurskurðurinn bitnar á okkur eins og mörgum, en við tökumst bara á við það.
Mynd: Skg.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni8 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð