Smári Valtýr Sæbjörnsson
Loksins einn af þremur bestu flugvallarbörum heims
Loksins Bar á Keflavíkurflugvelli er einn af þremur bestu flugvallarbörum heims að mati FAB Awards dómnefndar, en barinn var tilnefndur nú í sumar einn af bestu flugstöðvarbörum heims, að því er fram kemur á turisti.is. Verðlaunahátíðin var haldin í Genf og var það The Windmill á Stansted flugvöllurinn sem fékk flest atkvæði en sá íslenski varð í öðru til þriðja sæti ásamt barnum á Birmingham flugvelli.
Mynd: facebook / Loksins Bar

-
Markaðurinn8 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn Stapinn á Arnarstapa er til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Keppni4 dagar síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Íslandsmót barþjóna3 dagar síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag