Smári Valtýr Sæbjörnsson
Teitur Schiöth og Arnar sýna listir sínar | RCC POP-UP #2
Á fimmtudaginn kemur heldur Reykjavík Cocktail Club POP-UP kvöld í Petersen Svítunni í Gamla Bíó.
Er þetta í annað sinn sem RCC heldur slíkan viðburð og stefnan er að vera með mánaðarlegan viðburð þar sem 2 barþjónar af mismunandi stöðum í bænum leiða saman hesta sína og gera lítinn seðil.
Þessir viðburðir eru hugsaðir sem vettvangur fyrir fólk í bransanum og aðra sem hafa áhuga á því að sjá hvað aðrir barþjónar eru að gera, hittast, smakka og spjalla.
Kvöldið verður í höndum Teits Ridderman Schiöth frá Slippbarnum og Arnars Geirs Bjarkasonar frá Public House sem ætla að útbúa drykki ofan í gesti.
Myndir: facebook / Petersen svítan í Gamla bíó
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni2 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni3 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný