Bjarni Gunnar Kristinsson
Úrslit úr Norðurlandakeppni matreiðslumanna og þjóna
Í dag fór fram Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku þar samankomnir allir helstu framreiðslu-, og matreiðslumeistarar Norðurlandanna sem kepptu um Norðurlandameistaratitilinn.
Úrslit urðu:
Framreiðslumaður Norðurlanda 2016
1. sæti – Saara Alander, Finnland
2. sæti – Thelma Björk Hlynsdóttir, Ísland
3. sæti – Marius Fidje Tjelta, Noregur

Denis Grbic Kokkur Ársins 2016 keppti fyrir Íslands hönd í keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda (Nordic Chef Of The Year)
Matreiðslumaður Norðurlanda 2016 (Nordic Chef):
1. sæti – Isak Wigh, Svíþjóð
2. sæti – Ismo Sipeläinen , Finnland
3. sæti – Lasse Starup Petersen, Danmörk
Matreiðslumaður Norðurlanda 2016 (Nordic Chef Junior):
1. sæti – Lari Helenius, Finnland
2. sæti – Inez Mannerstedt, Svíþjóð
3. sæti – Nicolaj Møller Christiansen, Danmörk
Fleira tengt efni:
Íslendingar keppa um Norðurlandameistaratitil í matreiðslu og þjónustu í dag
Heil herdeild af Íslenskum fagmönnum til Danmerkur | Snapchat veitingageirans með í för
Myndir: Bjarni Gunnar Kristinsson

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn4 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar