Smári Valtýr Sæbjörnsson
Kokteilhátíðin: Sigurvegarar ársins 2016 – Myndir
Sunnudagskvöldið 7. febrúar fóru fram úrslit í Íslandsmótum Barþjóna og um Reykjavík Cocktail Weekend Drykkinn.
Íslandsmót Barþjóna (BCI reglur)
1. sæti – Árni Gunnarsson – Borg restaurant
2. sæti – Elna María Tómasdóttir – MAR
3. sæti – Guðmundur Sigtryggsson – Hilton Reykjavík
Faglegustu vinnubrögðin:
Sigrún Guðmundsdóttir
Besta skreytingin:
Árni Gunnarsson
Íslandsmót Barþjóna með frjálsri aðferð (Vinnustaða keppni)
1. sæti – Hanna Katrín Ingólfsdóttir – Apótek
2. sæti – Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson – Hlemmur Square
3. sæti – Jónas Heiðar – Apótek
Faglegustu vinnubrögðin:
Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson
Besta skreytingin:
Vilhjálmur Rúnar Vilhjálmsson
Reykjavík Cocktail Weekend drykkurinn 2016
Sushi Samba – Ivan Svanur Corvasce
Fleiri myndir frá keppnunum er hægt að skoða á heimasíðu Barþjónaklúbbsins hér.
Mynd: bar.is
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 klukkustundir síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð