Veitingarýni
Nýr staður Kapers á Hverfisgötu – Veitingarýni
Staðurinn er í húsi sem kallað var um tíma Þjóðmenningarhúsið, en er nefnt Safnahúsið í dag. Margir staðir hafa verið í þessu húsi og er Kapers þeirra nýjastur. Þar í forystu er Ómar Stefánsson matreiðslumaður sem er reynslubolti í faginu, þema er danskt eldhús með nýmóðins tvist.
Við félagarnir SSS, ákváðum að hittast og prófa matagerð staðarins og kemur hér, hvað kom út úr þeirri heimsókn.
Mjög bragðgott en fannst eins og kremið hafi gleymst.
Var frekar þykk og sölt, en brauðið var gott.
Fiskurinn var þurr og ekki nýr, en meðlæti gott.
Mjög góður alla staði, utan þess að kartöflurnar voru löðrandi í olíu sem merkir að hún var ekki nógu heit.
Þessi réttur var sigurvegari dagsins og síldin algjört sælgæti.
Salurinn er mjög huggulegur og væri ég til í að koma þarna aftur. Þjónustan var fumlaus en ekki fagleg, við þökkuðum fyrir okkur og héldum út í lífið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla