Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Sigló Hótel verður opnað í júní
Framkvæmdum miðar vel við nýja hótelið á Siglufirði, Sigló Hótel, en þó næst ekki að opna það þann 1. júní nk. eins og að hafði verið stefnt.
Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði, segir í samtali við mbl.is að hann áætlar að hótelið verði opnað um miðjan júní.
Hótel Sigló er 68 herbergja hótel og á hótelinu er veitingastaðurinn Sunna. Glæsilegt timburklætt húsið er á tveimur hæðum og er hannað til að aðlagast sínu nánasta umhverfi við Síldarminjasafnið og veitingastaði Rauðku. Hótelið er reyst út í smábátahöfnina á Siglufirði, en í allri hönnun hefur verið leitast eftir að skapa mikla sérstöðu í upplifun fyrir gesti Hótel Sigló.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla