Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Eigendur hótela og veitingahúsa finna sárlega fyrir verkföllum þessa dagana
Veitingamenn sem eru að hefja rekstur finna sárlega fyrir verkföllum þessa dagana. Þeir Eyþór Mar og Gunnsteinn Helgi hugðust opna staðinn Public House á Laugavegi um síðustu mánaðarmót en hafa ekki getað það þar sem stimpil vantar frá lögfræðingi Sýslumannsins í Reykjavík og þurfa að vísa kúnnum frá á hverjum degi, að því er fram kemur á mbl.is.
Mbl.is kíkti á staðinn þar sem allt er til alls nema stimpillinn.
Sjá einnig:
- Bergsson RE opnar þegar verkfallið hjá lögfræðingum sýslumanns er lokið
- Fjölgun á hótelherbergjum hótel Marina seinkar vegna verkfalls lögfræðinga hjá ríkinu
- Public House Gastropub er nýr veitingastaður á Laugaveginum
Samkvæmt upplýsingum frá Sýslumanninum í Reykjavík eru fjórir staðir sem eru að sækja um rekstrarleyfi í fyrsta sinn, þar sem fullnægjandi umsagnir hafa borist frá umsagnaraðilum.
Veitingastaðir og hótel eins og Bergsson RE, Reykjavik Marina bíða eftir að fá stimpilinn góða. Geo Hótel mun væntanlega þurfa bíða eftir stimplinum ef verkfallið lýkur ekki á næstu dögum, enda allt orðið klárt hjá Geo Hótelinu.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur