Markaðurinn
RATIONAL International AG og BAKO ÍSBERG ehf auglýsa eftir matreiðslumanni/matreiðslumeistara
RATIONAL International AG og BAKO ÍSBERG ehf auglýsa eftir matreiðslumanni/matreiðslumeistara til að breiða út boðskapinn um RATIONAL Gufusteikingarofna.
Við leitum að fagmanni til að leiða sölu og útbreiðslu á RATIONAL Gufusteikingarofnum. Rational er Þýskt gæðavörumerki með yfir 50% markaðshlutdeild á heimsvísu.
RATIONAL Gufusteikingarofninn hefur um árabil verið einn mest seldi gufusteikingarofninn á Íslandi og nú ætlum við að bæta um betur og stórauka sókn Rational á Íslandi.
Í boði er:
- Gott og traust starfsumhverfi
- Námskeið hjá RATIONAL í Þýskalandi
- Ferðalög um landið
- Halda matreiðslunámskeið
- Leiða spennandi uppbyggingu á heimsþekktu vörumerki
- Sí- og endurmentun í notkun RATIONAL Gufusteikingarofnanna
Áhugasamir vinsamlegast sendið inn upplýsingar á netfangið [email protected]. Umsóknarfrestur er til 5.maí 2015. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað.
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Jólabollukeppni Barþjónaklúbbs Íslands á Gauknum til styrktar Píeta Samtökunum