Markaðurinn
RATIONAL International AG og BAKO ÍSBERG ehf auglýsa eftir matreiðslumanni/matreiðslumeistara
RATIONAL International AG og BAKO ÍSBERG ehf auglýsa eftir matreiðslumanni/matreiðslumeistara til að breiða út boðskapinn um RATIONAL Gufusteikingarofna.
Við leitum að fagmanni til að leiða sölu og útbreiðslu á RATIONAL Gufusteikingarofnum. Rational er Þýskt gæðavörumerki með yfir 50% markaðshlutdeild á heimsvísu.
RATIONAL Gufusteikingarofninn hefur um árabil verið einn mest seldi gufusteikingarofninn á Íslandi og nú ætlum við að bæta um betur og stórauka sókn Rational á Íslandi.
Í boði er:
- Gott og traust starfsumhverfi
- Námskeið hjá RATIONAL í Þýskalandi
- Ferðalög um landið
- Halda matreiðslunámskeið
- Leiða spennandi uppbyggingu á heimsþekktu vörumerki
- Sí- og endurmentun í notkun RATIONAL Gufusteikingarofnanna
Áhugasamir vinsamlegast sendið inn upplýsingar á netfangið [email protected]. Umsóknarfrestur er til 5.maí 2015. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum svarað.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





