Kristinn Frímann Jakobsson
KM. Norðurland tekur forskot á sumarið og grillar um borð í bátnum Húna II
Apríl fundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 14. apríl klukkan 18:00 um borð í bátnum Húna II sem liggur við Torfunesbryggju.
Þar ætlum við að taka forskot á sumarið og borða grillmat um borð þar sem strákarnir á Bryggjunni sjá um að grilla. Von er á góðum hóp gesta af sunnan á fundinn og hvetjum við alla til að mæta.
Dagskrá:
- Farið yfir starfið hér fyrir Norðan
- Ungliðastarf
- Glæsilegt Happdrætti
Verð kr. 3000
Munið kokkajakka, svartar buxur og svarta skó. Gott að vera með hlýja yfirhöfn. Farið verður í siglingu ef veður leyfir.
Fjölmennum á fundinn og hvetjið aðra félaga að mæta.
Kveðja Stjórnin
Mynd: úr safni
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni