Viðtöl, örfréttir & frumraun
Hver er maðurinn? – Verstu mistök í eldhúsinu; „Þegar ég gaf hóp af múslimum grilluð svínarif“
Sturla Birgisson skoraði á Hallgrím Inga Þorláksson og hann tók við áskoruninni og hérna koma svörin hans.
Aldur?
46 ára
Áhugamál?
Skíði, stangveiði og skotveiði
Maki og Börn?
María Kristín Kristjánsdóttir og dóttir Jóhanna Bryndís Hallgrímsdóttir
Starf og vinnustaður?
Matreiðslumaður á Hótel Holt
Hversu lengi hefur þú unnið í eldhúsi?
26 ár
Hvar lærðir þú?
Hótel Holt
Hvert er uppáhalds hráefnið þitt?
Sjóbleikja
Hver er þinn uppáhalds veitingastaður?
Eleven Madison
Átt þú þér einhvern Signature dish?
Nei, ekkert ákveðið
Hvert er þitt mesta afrek í bransanum?
Að halda ennþá í konuna mína
Hver eru verstu mistök sem þú hefur nokkurn tímann gert í eldhúsinu?
Þegar ég gaf hóp af múslimum grilluð svínarif
Ef þú mættir fara aftur í tímann til að breyta einu atviki hvaða atvik væri það og af hverju?
Ég er bara sáttur við mitt og myndi ekki vilja breyta neinu
Hvaða tæki er mest notað í eldhúsinu þínu?
Ofninn
Hvaða persónu er þér minnisstæðast að hafa eldað fyrir?
Norski konungurinn og Halvör Astrup vinur hans
Hver er maðurinn í næstu viku?
Rúnar Gíslason hjá Kokkunum
Við þökkum Hallgrími kærlega fyrir þátttökuna og vonum að Rúnar taki jafn vel við boltanum í næstu viku.
Ef þið hafið einhverjar skemmtilegar spurningar til að spurja í „Hver er maðurinn?“ endilega sendið þær á [email protected]
Samsett mynd: facebook Hótel Holt / Matthías
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana