Eftirréttur ársins
Eftirréttur ársins 2014 – Taktu daginn frá
Eftirréttakeppnin „ Eftirréttur ársins“ verður haldin fimmtudaginn 30. október á Vox Club á Hilton Nordica Hótel. Þema keppninnar í ár verður Tropical.
Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum.
Aðeins 36 keppendur komast að í keppnina að þessu sinni og gildir reglan „fyrstur kemur fyrstur fær“.
Við munum senda út tilkynningu með keppnisreglum og skráningarleiðbeiningum innan skamms.

Vinningshafar árið 2013, Vigdís My Diem Vo (3. Sæti), Garðar Kári Garðarsson (2. sæti) og Hermann Þór Marinósson (1. Sæti)
Myndir: Ásgeir Ingi Jóhannesson Long

-
Keppni5 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025