Eftirréttur ársins
Eftirréttur ársins 2014 – Taktu daginn frá
Eftirréttakeppnin „ Eftirréttur ársins“ verður haldin fimmtudaginn 30. október á Vox Club á Hilton Nordica Hótel. Þema keppninnar í ár verður Tropical.
Keppnisrétt hafa þeir sem lokið hafa sveinsprófi í matreiðslu, konditori og bakaraiðn eða eru á nemasamningi í fyrrnefndum greinum.
Aðeins 36 keppendur komast að í keppnina að þessu sinni og gildir reglan „fyrstur kemur fyrstur fær“.
Við munum senda út tilkynningu með keppnisreglum og skráningarleiðbeiningum innan skamms.
Myndir: Ásgeir Ingi Jóhannesson Long
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum