Vertu memm

Sverrir Halldórsson

Dagur heilags Patreks | „Vil ég hvetja matsölustaði til að koma sterkari inn á þessum degi…“

Birting:

þann

Matstofan

Matstofan

Undanfarin ár hefur það færst í aukana að haldið sé upp á dag heilags Patreks,( St Patrick´s Day ) hér á Íslandi sem er 17. mars og hafa það bara verið vínveitingastaðir og krár.

síðast í samvinnu við einn af birgjum víns hér á landi, en ég hafði talað við vin minn hann Eirík Valdimar Friðriksson matreiðslumeistara hjá Matstofunni Höfðabakka að vera með Írskan rétt þennan dag, sem og hann gerði.

Það sem hann bauð upp á var Irish Stew, þekktan rétt frá Írlandi, en saga hans nær aftur til 17 aldar.

Irish Stew

Irish Stew

Mætti ég á svæðið til að smakka og var þetta alveg eins og draumur í dós.

Dagur heilags Patreks er haldinn hátíðlegur um allan heim

Dagur heilags Patreks er haldinn hátíðlegur um allan heim

Vil ég hvetja matsölustaði til að koma sterkari inn á þessum degi með rétti frá Írlandi, þeir eiga fullt af réttum sem myndu falla vel að smekk íslendinga.

 

/Sverrir

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið