Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin kokkarnir Agnar Sverrisson og Raymond Blanc með fyrirlestur á Vox í dag
Í tilefni þess að Agnar Sverrisson verður gestakokkur á Vox í lok vikunnar, mun hann ásamt meistarakokkinum Raymond Blanc á Manoir aux Quat’Saisons, halda fyrirlestur á Vox þar sem hann fjallar um lykilatriði þess að að ná velgengni sem matreiðslumaður og rekstraraðili.
Eins og kunnugt er þá starfaði Agnar hjá Raymond í 5 ár.
Þetta var bara hugdetta og ég ákvað að spyrja Raymond hvort hann hefði áhuga á að koma til Íslands og hann tók svona vel í þetta og þar sem ég verð gestakokkur á Vox í boði Iceland Air og Vox, þá var um að gera að slá tvær flugur í einu höggi
, sagði Agnar hress í samtali við veitingageirinn.is.
Fyrirlesturinn hefst klukkan 18:00 á Vox í dag og er frítt inn.
Takmörkuð sæti eru í boði og hefur veitingageirinn.is tryggt ákveðinn sætafjölda fyrir lesendur sína. Það eina sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á sæti er að fylla út eftirfarandi form:
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn