Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin kokkarnir Agnar Sverrisson og Raymond Blanc með fyrirlestur á Vox í dag
Í tilefni þess að Agnar Sverrisson verður gestakokkur á Vox í lok vikunnar, mun hann ásamt meistarakokkinum Raymond Blanc á Manoir aux Quat’Saisons, halda fyrirlestur á Vox þar sem hann fjallar um lykilatriði þess að að ná velgengni sem matreiðslumaður og rekstraraðili.
Eins og kunnugt er þá starfaði Agnar hjá Raymond í 5 ár.
Þetta var bara hugdetta og ég ákvað að spyrja Raymond hvort hann hefði áhuga á að koma til Íslands og hann tók svona vel í þetta og þar sem ég verð gestakokkur á Vox í boði Iceland Air og Vox, þá var um að gera að slá tvær flugur í einu höggi
, sagði Agnar hress í samtali við veitingageirinn.is.
Fyrirlesturinn hefst klukkan 18:00 á Vox í dag og er frítt inn.
Takmörkuð sæti eru í boði og hefur veitingageirinn.is tryggt ákveðinn sætafjölda fyrir lesendur sína. Það eina sem þú þarft að gera til að eiga möguleika á sæti er að fylla út eftirfarandi form:

-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni11 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards