Markaðurinn
Ert þú aðilinn sem við erum að leita að?
Við leitum að aðila til að leigja og reka veitinga- og ráðstefnusal sem er tengdur heilsárshóteli á besta stað á Vesturlandi og hefur verið starfrækt í fjölda ára. Veitingastaðurinn skal þjónusta gesti hótelsins og getur einnig boðið upp á veitingar og þjónustu við hin ýmsu tækifæri.
Fullbúið eldhús og veitingasalur sem tekur allt að 200 manns.
Tilvalið fyrir par eða einstakling og æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og menntun á þessu sviði.
Áhugasamir eru beðnir um að senda inn umsókn í gegnum formið hér að neðan fyrir 10. desember nk.
Fyrirspurnir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






