Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin kokkurinn Agnar Sverrisson eldar á Vox
Síðastliðna mánuði hafa verið ýmsar uppákomur hjá þeim á Vox, það er að segja að fá gestakokka frá einhverjum af þeim áfangastöðum sem Iceland Air flýgur til. Vox hefur fengið til sín gestakokkana Michael Ginor og Douglas Rodriguez frá New York, Jakob Mielcke frá Danmörku og nú er komið að lystaukandi London.
íslenski Michelin kokkurinn Agnar Sverrisson eigandi af veitingstaðnum Texture í London kemur á VOX föstudaginn 4. og laugardaginn 5. apríl, en þar mun hann matreiða ljúfengar London kræsingar.
Texture er michelinstjörnu staður og hefur hlotið fjölmörg verðlaun, en staðurinn er nútímalegur með skandinavískar áherslur og markmiðið að veita einstaka veitingahúsaupplifun í London.
Nánari upplýsingar hér.
Mynd: vox.is
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn3 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn4 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni4 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille






