Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin kokkurinn Agnar Sverrisson eldar á Vox
Síðastliðna mánuði hafa verið ýmsar uppákomur hjá þeim á Vox, það er að segja að fá gestakokka frá einhverjum af þeim áfangastöðum sem Iceland Air flýgur til. Vox hefur fengið til sín gestakokkana Michael Ginor og Douglas Rodriguez frá New York, Jakob Mielcke frá Danmörku og nú er komið að lystaukandi London.
íslenski Michelin kokkurinn Agnar Sverrisson eigandi af veitingstaðnum Texture í London kemur á VOX föstudaginn 4. og laugardaginn 5. apríl, en þar mun hann matreiða ljúfengar London kræsingar.
Texture er michelinstjörnu staður og hefur hlotið fjölmörg verðlaun, en staðurinn er nútímalegur með skandinavískar áherslur og markmiðið að veita einstaka veitingahúsaupplifun í London.
Nánari upplýsingar hér.
Mynd: vox.is
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn