Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin kokkurinn Agnar Sverrisson eldar á Vox
Síðastliðna mánuði hafa verið ýmsar uppákomur hjá þeim á Vox, það er að segja að fá gestakokka frá einhverjum af þeim áfangastöðum sem Iceland Air flýgur til. Vox hefur fengið til sín gestakokkana Michael Ginor og Douglas Rodriguez frá New York, Jakob Mielcke frá Danmörku og nú er komið að lystaukandi London.
íslenski Michelin kokkurinn Agnar Sverrisson eigandi af veitingstaðnum Texture í London kemur á VOX föstudaginn 4. og laugardaginn 5. apríl, en þar mun hann matreiða ljúfengar London kræsingar.
Texture er michelinstjörnu staður og hefur hlotið fjölmörg verðlaun, en staðurinn er nútímalegur með skandinavískar áherslur og markmiðið að veita einstaka veitingahúsaupplifun í London.
Nánari upplýsingar hér.
Mynd: vox.is

-
Markaðurinn1 dagur síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni17 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards