Markaðurinn
Hverjum vantar ekki góða veltipönnu?
Efnisveitan býður upp á nokkrar vandaðar notaðar notaðar veltipönnur frá þekktum framleiðendum eins og Zanussi, Metos og Fribergs, í mismunandi stærðum og aflflokkum.
Þessar pönnur eru hannaðar fyrir krefjandi notkun í mötuneytum, veitingahúsum og stóreldhúsum – traustar, endingargóðar og tilbúnar í ný verkefni. Með því að velja notaða veltipönnu nýtir þú verðmætt hráefni á nýjan hátt, sparar fjármuni og dregur úr sóun.
Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja gæði á hagstæðu verði með sjálfbærni að leiðarljósi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






