Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegur lambaréttur | Hér er klárlega sunnudagssteikin fyrir þá sem vilja breyta til
Vignir Þ. Hlöðversson yfirmatreiðslumaður á Grand Restaurant kemur hér með einfalda og góða uppskrift af Lambahryggvöðva með pistasíu hnetuhjúp.
Vignir lærði fræðin sín hjá Veislueldhúsi Skútunnar í Hafnarfirði en hann hefur starfað meðal annars á veitingastöðunum Punktur og Pasta, Torfan sem var og hét, Skíðaskálanum í Hveradölum og Grand Hótel Reykjavík.
Uppskriftin Lambahryggvöðvi með pistasíu hnetuhjúp borið fram með mjúkri polentu, léttsteiktu litskrúðugu grænmeti og lambasoðgljáa er að lesa nánar með því að smella hér og fyrir þá sem vilja breyta til með sunnudagssteikina þá smellpassar þessi uppskrift.
Mynd: Ömmi Steph
/Smári

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Keppni24 klukkustundir síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð