Smári Valtýr Sæbjörnsson
Girnilegur lambaréttur | Hér er klárlega sunnudagssteikin fyrir þá sem vilja breyta til
Vignir Þ. Hlöðversson yfirmatreiðslumaður á Grand Restaurant kemur hér með einfalda og góða uppskrift af Lambahryggvöðva með pistasíu hnetuhjúp.
Vignir lærði fræðin sín hjá Veislueldhúsi Skútunnar í Hafnarfirði en hann hefur starfað meðal annars á veitingastöðunum Punktur og Pasta, Torfan sem var og hét, Skíðaskálanum í Hveradölum og Grand Hótel Reykjavík.
Uppskriftin Lambahryggvöðvi með pistasíu hnetuhjúp borið fram með mjúkri polentu, léttsteiktu litskrúðugu grænmeti og lambasoðgljáa er að lesa nánar með því að smella hér og fyrir þá sem vilja breyta til með sunnudagssteikina þá smellpassar þessi uppskrift.
Mynd: Ömmi Steph
/Smári
![]()
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn4 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu






