Sverrir Halldórsson
Bast: nýr veitingastaður á Hverfisgötu
Það er athafnakonan Dóra Takefusa sem að rekur þennan stað, en hún rekur staði bæði í Reykjavík og Kaupmannahöfn fyrir utan Bast. Staðurinn er staðsettur í bílastæðishúsinu á Hverfisgötu eiginlega gegnt Þjóðleikhúsinu, en til margra ára var verslunin Nexus í þessu húsnæði.
Staðurinn virðist vera frekar hallur undir holla rétti og er það hið besta mál, staðurinn er virkilega skemmtilega settur upp og fellur róandi tilfinnig yfir mann stuttu eftir innkomu.
Ég brá mér eitt laugardagshádegi og prófaði brunch diskinn hjá þeim en hann er boðinn í þremur útfærslum og valdi ég þá óhollustu.
Það sem á diskinum var eftirfarandi:
Þetta rann ljúflega niður með sódavatni og var maður bara mjög sáttur við sín fyrstu kynni af Bast og örugglega ekki þau síðustu. Þjónustan var fumlaus og þægileg, sem gerði þessa heimsókn enn eftirminnilegri.
Við á Veitingageirinn bjóðum ykkur velkominn í baráttuna í borginni og megi ykkur ganga vel að feta einstigið í veitingaflórunni.
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Taktu þátt í skemmtilegum jólaleik 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svansleyfi fyrir íslenska framleiðslu Tandur