Frétt
1 dagur vetrar haldinn hátíðlegur á Skólavörðustig
Já það var margt um manninn á Skólavörðustig og má gera ráð fyrir að uppákoma verslunareiganda og sauðfjár og grænmetisbænda um að bjóða upp á kjarngóða kjötsúpu á þessum degi.
Hefur þessi uppákoma mælst vel fyrir og er árleg fjölgun gesta og var því stungið að mér að lagaðir hefðu verið á sjötta hundrað lítrar af súpunni góðu.
Súpustöðvar voru 4 og þar af ein með grænmetissúpu sem eigendur Yggdrasill buðu upp á, svo var að sjálfsögðu Siggi Hall fyrir utan Hegningahúsið eins og vanalega og ein á horni Skólavörðustig og Týsgötu og sú fjórða fyrir utan hjá Eggerti Feldskera.
Meðal skemmtiatriða var sýning á þjóðdönsum,harmonikkuleikur og saga götunnar sögð úr stiga
Ekki er annað hægt en að hrósa aðilum þessarar uppákomu fyrir frábært framtak og megi vegur þessarar hátíðar vera hin mesti í framtíðinni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn7 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn6 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Keppni3 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins






