Frétt
1 dagur vetrar haldinn hátíðlegur á Skólavörðustig
Já það var margt um manninn á Skólavörðustig og má gera ráð fyrir að uppákoma verslunareiganda og sauðfjár og grænmetisbænda um að bjóða upp á kjarngóða kjötsúpu á þessum degi.
Hefur þessi uppákoma mælst vel fyrir og er árleg fjölgun gesta og var því stungið að mér að lagaðir hefðu verið á sjötta hundrað lítrar af súpunni góðu.
Súpustöðvar voru 4 og þar af ein með grænmetissúpu sem eigendur Yggdrasill buðu upp á, svo var að sjálfsögðu Siggi Hall fyrir utan Hegningahúsið eins og vanalega og ein á horni Skólavörðustig og Týsgötu og sú fjórða fyrir utan hjá Eggerti Feldskera.
Meðal skemmtiatriða var sýning á þjóðdönsum,harmonikkuleikur og saga götunnar sögð úr stiga
Ekki er annað hægt en að hrósa aðilum þessarar uppákomu fyrir frábært framtak og megi vegur þessarar hátíðar vera hin mesti í framtíðinni.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt3 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni1 dagur síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Frétt4 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025