Íslandsmót iðn- og verkgreina
Þessi komust áfram í úrslit í nemakeppni í bakstri
Nú á dögunum var forkeppni í nemakeppni í bakstri haldin í Hótel og matvælaskólanum og úrslit urðu eftirfarandi (raðað eftir stafrófsröð):
- Dörthe Dörthe Zenker
- Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir
- Magnús Steinar Magnússon
- Stefán Gaukur
Þessir keppendur keppa til úrslita á morgun þriðjudag og miðvikudag.
Meðfylgjandi myndir tók Ásgeir Þór Tómasson kennari og bakarameistari sem sýna keppendur, sýningarstykkin ofl. frá forkeppninni.
![]()
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni3 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu





















