Íslandsmót iðn- og verkgreina
Þessi komust áfram í úrslit í nemakeppni í bakstri
Nú á dögunum var forkeppni í nemakeppni í bakstri haldin í Hótel og matvælaskólanum og úrslit urðu eftirfarandi (raðað eftir stafrófsröð):
- Dörthe Dörthe Zenker
- Hrafnhildur Anna Kroknes Sigurðardóttir
- Magnús Steinar Magnússon
- Stefán Gaukur
Þessir keppendur keppa til úrslita á morgun þriðjudag og miðvikudag.
Meðfylgjandi myndir tók Ásgeir Þór Tómasson kennari og bakarameistari sem sýna keppendur, sýningarstykkin ofl. frá forkeppninni.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or7 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille





















