Viðtöl, örfréttir & frumraun
Wolfgang Puck sá um veitingarnar á Óskarsverðlaunahátíðinni – Vídeó
Óskarsverðlaunahátíðin var haldin í 92. sinn á sunnudaginn s.l. í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles.
Michelin kokkurinn Wolfgang Puck ásamt 220 af þeim bestu matreiðslumönnum frá veitingastöðum hans um allan heim sáu um veitingarnar á hátíðinni.
Á aðeins einum klukkutíma afgreiddi eldhúsið glæsilega margrétta máltíð eða 25 þúsund rétti fyrir 1.500 gesti.
Mikill undirbúningur eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin