Viðtöl, örfréttir & frumraun
Wolfgang Puck sá um veitingarnar á Óskarsverðlaunahátíðinni – Vídeó
Óskarsverðlaunahátíðin var haldin í 92. sinn á sunnudaginn s.l. í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles.
Michelin kokkurinn Wolfgang Puck ásamt 220 af þeim bestu matreiðslumönnum frá veitingastöðum hans um allan heim sáu um veitingarnar á hátíðinni.
Á aðeins einum klukkutíma afgreiddi eldhúsið glæsilega margrétta máltíð eða 25 þúsund rétti fyrir 1.500 gesti.
Mikill undirbúningur eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn1 dagur síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni1 dagur síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Frétt3 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni3 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Uppskriftir1 dagur síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






