Uppskriftir
Vöfflur að hætti mömmu
Innihald:
1 msk sykur
250 gr Hveiti
1 tsk. Lyftiduft
1 tsk. Vanilludropar
2 egg
3-4 dl Mjólk
80 gr smjörlíki
Aðferð:
Þurrefni sett í skál og hrærð saman. Smjölíkið brætt og bætt í þurrefnin ásamt mjólkinni. Eggjunum og vanilludropunum bætt við að lokum.
Hrært þangað til kekklaust.
Bakað í vöfflujárni.
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vantar þig hugmynd af frábærri jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Úrval af jólaservíettum og jólakertum hjá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til sölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi