Uppskriftir
Vöfflur að hætti mömmu
Innihald:
1 msk sykur
250 gr Hveiti
1 tsk. Lyftiduft
1 tsk. Vanilludropar
2 egg
3-4 dl Mjólk
80 gr smjörlíki
Aðferð:
Þurrefni sett í skál og hrærð saman. Smjölíkið brætt og bætt í þurrefnin ásamt mjólkinni. Eggjunum og vanilludropunum bætt við að lokum.
Hrært þangað til kekklaust.
Bakað í vöfflujárni.
Höfundur er Eyþór Mar Halldórsson matreiðslumeistari.
Mynd: Heiðar Kristjánsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann