Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Vínsmakkarinn opnar aftur | „Tilfinning er ólýsanleg, þvílík sæla“
Á fimmtudaginn síðastliðinn opnaði Vínsmakkarinn á ný við Laugaveg 73, eftir að hafa þurft að loka staðnum fyrr á þessu ári vegna óviðráðanlegra ástæða.
Hvernig er svo tilfinning að vera búinn að opna á ný?
Tilfinning er ólýsanleg, þvílík sæla. Það var full setið frá klukkan 19:00 til 23:30 og meirihlutinn fastir gestir sem hafa saknað Vínsmakkarans mikið. Greinilegt er að það vantaði rólegan og kosý stað á þessu svæði á meðan ég var í burtu.
, sagði Stefán Baldvin Guðjónsson eigandi Vínsmakkarans hress og glaður í samtali við veitingageirinn.is.
Meðfylgjandi myndir tók Stefán Guðjónsson á opnunarkvöldinu og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
Við óskum Stefáni til hamingju með opnunina.

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl