Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Vínsmakkarinn opnar aftur | „Tilfinning er ólýsanleg, þvílík sæla“

Birting:

þann

Vínsmakkarinn opnar aftur - 28. nóvember 2013

Á fimmtudaginn síðastliðinn opnaði Vínsmakkarinn á ný við Laugaveg 73, eftir að hafa þurft að loka staðnum fyrr á þessu ári vegna óviðráðanlegra ástæða.

Hvernig er svo tilfinning að vera búinn að opna á ný?

Tilfinning er ólýsanleg, þvílík sæla.  Það var full setið frá klukkan 19:00 til 23:30 og meirihlutinn fastir gestir sem hafa saknað Vínsmakkarans mikið.  Greinilegt er að það vantaði rólegan og kosý stað á þessu svæði á meðan ég var í burtu.

, sagði Stefán Baldvin Guðjónsson eigandi Vínsmakkarans hress og glaður í samtali við veitingageirinn.is.

Meðfylgjandi myndir tók Stefán Guðjónsson á opnunarkvöldinu og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.

Við óskum Stefáni til hamingju með opnunina.

 

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið