Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Víðigerði verður NorthWest Hotel & Restaurant | Miklar framkvæmdir á veitingastað og á gistirýminu
Miklar framkvæmir hafa verið gerðar á Veitingaskálanum Víðigerði sem staðsettur við þjóðveg 1 í Víðidal sem hefur nú fengið nafnið NorthWest Hotel & Restaurant. Allt gistirými var tekið í gegn og er núna boðið upp á níu hótelherbergi, sem ýmist eru tveggja manna herbergi, hjónaherbergi eða fjölskylduherbergi, öll með sér baðherbergi.
Þá var veitingasalurinn stækkaður og boðið er uppá pool-borð, boltann í beinni og matseðillinn var breyttur en allt hráefni í réttina kemur beint frá býli og þarna má því bragða allt það besta sem íslenskar sveitir hafa upp á að bjóða.
Myndir: af facebook síðu NorthWest Hotel & Restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti
-
Frétt2 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White