Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Víðigerði verður NorthWest Hotel & Restaurant | Miklar framkvæmdir á veitingastað og á gistirýminu
Miklar framkvæmir hafa verið gerðar á Veitingaskálanum Víðigerði sem staðsettur við þjóðveg 1 í Víðidal sem hefur nú fengið nafnið NorthWest Hotel & Restaurant. Allt gistirými var tekið í gegn og er núna boðið upp á níu hótelherbergi, sem ýmist eru tveggja manna herbergi, hjónaherbergi eða fjölskylduherbergi, öll með sér baðherbergi.
Þá var veitingasalurinn stækkaður og boðið er uppá pool-borð, boltann í beinni og matseðillinn var breyttur en allt hráefni í réttina kemur beint frá býli og þarna má því bragða allt það besta sem íslenskar sveitir hafa upp á að bjóða.
Myndir: af facebook síðu NorthWest Hotel & Restaurant
-
Markaðurinn2 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar5 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar












