Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Víðigerði verður NorthWest Hotel & Restaurant | Miklar framkvæmdir á veitingastað og á gistirýminu
Miklar framkvæmir hafa verið gerðar á Veitingaskálanum Víðigerði sem staðsettur við þjóðveg 1 í Víðidal sem hefur nú fengið nafnið NorthWest Hotel & Restaurant. Allt gistirými var tekið í gegn og er núna boðið upp á níu hótelherbergi, sem ýmist eru tveggja manna herbergi, hjónaherbergi eða fjölskylduherbergi, öll með sér baðherbergi.
Þá var veitingasalurinn stækkaður og boðið er uppá pool-borð, boltann í beinni og matseðillinn var breyttur en allt hráefni í réttina kemur beint frá býli og þarna má því bragða allt það besta sem íslenskar sveitir hafa upp á að bjóða.
Myndir: af facebook síðu NorthWest Hotel & Restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Frétt1 dagur síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða