Bjarni Gunnar Kristinsson
Vídeó frá forkeppninni Matreiðslumaður ársins 2013
Bjarni Gunnar Kristinsson hefur sett saman myndband sem sýnir réttina úr forkeppni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 sem haldin var í gær í Hótel- & matvælaskólanum, en Bjarni var dómari í blindsmakki. Einnig er myndbrot þegar tilkynnt voru þeir fimm sem komust áfram í úrslitakeppnina á morgun sunnudaginn 29. september 2013.
Mynd: Skjáskot úr myndbandi
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt7 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024