Markaðurinn
Verðlaunavaran komin í sölu – Reyktur og grafinn lax
Reykti og grafni laxinn eru komnir í sölu. Þetta er sú vara sem hreppti gull í Fagkeppni Kjötiðnaðarmeistara árið 2020.
Pantanir:
Hafið samband í síma 554-7200 eða á netfangið [email protected]
Hafið fiskverslun – www.hafid.is
Jólaleikur
Við ætlum að draga út þrjá vini okkar sem fylgja okkur á samfélagsmiðlum núna á föstudaginn kemur.
Það eina sem þú þarft að gera til þess að vera með er að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum, læka og deila.
Pakkinn inniheldur: grafinn & reyktan lax ásamt graflax og piparrótarsósu Hafsins.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra








