Markaðurinn
Verðlaunavaran komin í sölu – Reyktur og grafinn lax
Reykti og grafni laxinn eru komnir í sölu. Þetta er sú vara sem hreppti gull í Fagkeppni Kjötiðnaðarmeistara árið 2020.
Pantanir:
Hafið samband í síma 554-7200 eða á netfangið pantanir@hafid.is
Hafið fiskverslun – www.hafid.is
Jólaleikur
Við ætlum að draga út þrjá vini okkar sem fylgja okkur á samfélagsmiðlum núna á föstudaginn kemur.
Það eina sem þú þarft að gera til þess að vera með er að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum, læka og deila.
Pakkinn inniheldur: grafinn & reyktan lax ásamt graflax og piparrótarsósu Hafsins.

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025