Markaðurinn
Verðlaunavaran komin í sölu – Reyktur og grafinn lax
Reykti og grafni laxinn eru komnir í sölu. Þetta er sú vara sem hreppti gull í Fagkeppni Kjötiðnaðarmeistara árið 2020.
Pantanir:
Hafið samband í síma 554-7200 eða á netfangið [email protected]
Hafið fiskverslun – www.hafid.is
Jólaleikur
Við ætlum að draga út þrjá vini okkar sem fylgja okkur á samfélagsmiðlum núna á föstudaginn kemur.
Það eina sem þú þarft að gera til þess að vera með er að fylgja okkur á samfélagsmiðlunum, læka og deila.
Pakkinn inniheldur: grafinn & reyktan lax ásamt graflax og piparrótarsósu Hafsins.
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra








