Starfsmannavelta
Veitingastaðurinn XO í JL húsinu lokar
Veitingastaðurinn XO í JL húsinu við Hringbraut hefur verið lokaður vegna breytinga á rekstri í húsnæðinu.
XO hóf rekstur í lok maí 2015 við Hringbraut 119 í Reykjavík þar sem Hrói Höttur var áður til húsa.
Sjá einnig: Nýr veitingastaður við Hringbraut
Í tilkynningu frá XO kemur fram að starfsfólk XO mun nú einbeita sér að ört stækkandi veitingastað í Smáralind sem opinn er til kl 21 alla daga vikunnar og bætir við:
„Vonandi opnar XO annars staðar á næstu mánuðum“
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt7 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun5 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024