Starfsmannavelta
Veitingastaðurinn Dill búinn að loka – Uppfært
Veitingastaðurinn Dill hefur verið lokað, samkvæmt heimildum fréttastofu mbl.is.
Dill var með Michelin stjörnu en missti hana fyrir nokkrum mánuðum síðan. Rekstrarfélagið sem rak veitingastaðinn Dill og veitingastaðinn Systur að Hverfisgötu, hefur, samkvæmt óstaðfestum heimildum mbl.is, verið tekið til gjaldþrotaskipta.
Uppfært 7. ágúst 2019 kl: 17:00
Samkvæmt heimildum Vísis hefur leigusala í húsinu við Hverfisgötu verið greint frá að veitingastaðnum verði lokað.
Uppfært 10. ágúst 2019 kl: 20:00
Mynd: dillrestaurant.is
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla