Starfsmannavelta
Veitingastaðurinn Dill búinn að loka – Uppfært
Veitingastaðurinn Dill hefur verið lokað, samkvæmt heimildum fréttastofu mbl.is.
Dill var með Michelin stjörnu en missti hana fyrir nokkrum mánuðum síðan. Rekstrarfélagið sem rak veitingastaðinn Dill og veitingastaðinn Systur að Hverfisgötu, hefur, samkvæmt óstaðfestum heimildum mbl.is, verið tekið til gjaldþrotaskipta.
Uppfært 7. ágúst 2019 kl: 17:00
Samkvæmt heimildum Vísis hefur leigusala í húsinu við Hverfisgötu verið greint frá að veitingastaðnum verði lokað.
Uppfært 10. ágúst 2019 kl: 20:00
Mynd: dillrestaurant.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt5 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






