Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veisla á Laugaveginum – Hvítdúkað langborð eftir endilöngum Laugaveginum
Á laugardaginn 20. júní næstkomandi ,frá kl 14:00 til 20:00, ætla Vínstúkan tíu sopar, Public house og Súmac að standa saman fyrir útiveislu í tilefni af sumarsólstöðum.
Í fyrsta sinn í sögunni verður sett upp hvítdúkað langborð eftir endilöngum Laugaveginum fyrir fólk að setjast við og njóta matarins.
Fyrri part dagsins veður grillstemning og götumatur en um kvöldið alvöru veisla með mat frá kokkunum á Súmac, Public house og víni frá Vínstúkunni Tíu sopum.
Búið er að panta gott veður, en það er þó alltaf góð hugmynd að klæða sig eftir veðri, stuttbuxur eða regngalli.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






