Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veisla á Laugaveginum – Hvítdúkað langborð eftir endilöngum Laugaveginum
Á laugardaginn 20. júní næstkomandi ,frá kl 14:00 til 20:00, ætla Vínstúkan tíu sopar, Public house og Súmac að standa saman fyrir útiveislu í tilefni af sumarsólstöðum.
Í fyrsta sinn í sögunni verður sett upp hvítdúkað langborð eftir endilöngum Laugaveginum fyrir fólk að setjast við og njóta matarins.
Fyrri part dagsins veður grillstemning og götumatur en um kvöldið alvöru veisla með mat frá kokkunum á Súmac, Public house og víni frá Vínstúkunni Tíu sopum.
Búið er að panta gott veður, en það er þó alltaf góð hugmynd að klæða sig eftir veðri, stuttbuxur eða regngalli.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars