Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veisla á Laugaveginum – Hvítdúkað langborð eftir endilöngum Laugaveginum
Á laugardaginn 20. júní næstkomandi ,frá kl 14:00 til 20:00, ætla Vínstúkan tíu sopar, Public house og Súmac að standa saman fyrir útiveislu í tilefni af sumarsólstöðum.
Í fyrsta sinn í sögunni verður sett upp hvítdúkað langborð eftir endilöngum Laugaveginum fyrir fólk að setjast við og njóta matarins.
Fyrri part dagsins veður grillstemning og götumatur en um kvöldið alvöru veisla með mat frá kokkunum á Súmac, Public house og víni frá Vínstúkunni Tíu sopum.
Búið er að panta gott veður, en það er þó alltaf góð hugmynd að klæða sig eftir veðri, stuttbuxur eða regngalli.
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?






