Smári Valtýr Sæbjörnsson
Védís sigraði óáfenga kokkteilkeppnina | Sjáðu myndirnar frá keppninni hér
Óáfeng kokkteilkeppni var haldin nú á dögunum á barnum Tívolí og tóku 10 barþjónar þátt í keppninni.
Keppnisfyrirkomulag var að keppendur völdu úr grunnhráefni sem var síróp, salt, sultur, te og kolsýrt vatn og dæmdu dómarar eftir útliti, lykt og bragði.
Úrslit urðu þess á leið að Védís torfadóttir lenti í fyrsta sæti, Ivan Svanur Corvasce í öðru og Andri Davíð Pétursson í þriðja sæti.
Dómarar voru:
- Þóra Þórisdóttir
- Tómas Kristjánsson
- Natascha Elizabeth Fischer
- Þorgils Gunnarsson
Það var nýsköpunarnefnd BCI sem höfðu veg og vanda að keppninni.
Það var Hörður Ellert Ólafsson sem tók meðfylgjandi myndir.
Myndir: Hörður Ellert Ólafsson
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt