Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Védís sigraði óáfenga kokkteilkeppnina | Sjáðu myndirnar frá keppninni hér

Birting:

þann

Óáfeng kokkteilkeppni

Védís torfadóttir – 1. sæti

Óáfeng kokkteilkeppni var haldin nú á dögunum á barnum Tívolí og tóku 10 barþjónar þátt í keppninni.

Keppnisfyrirkomulag var að keppendur völdu úr grunnhráefni sem var síróp, salt, sultur, te og kolsýrt vatn og dæmdu dómarar eftir útliti, lykt og bragði.

Úrslit urðu þess á leið að Védís torfadóttir lenti í fyrsta sæti, Ivan Svanur Corvasce í öðru og Andri Davíð Pétursson í þriðja sæti.

Óáfeng kokkteilkeppni

Ivan Svanur Corvasce – 2. sæti

Óáfeng kokkteilkeppni

Andri Davíð Pétursson – 3. sæti

Óáfeng kokkteilkeppni

Dómarar að störfum

Dómarar voru:

  • Þóra Þórisdóttir
  • Tómas Kristjánsson
  • Natascha Elizabeth Fischer
  • Þorgils Gunnarsson

Það var nýsköpunarnefnd BCI sem höfðu veg og vanda að keppninni.

Óáfeng kokkteilkeppni

Leó Ólafsson einn af skipuleggjendum mótsins tekur hér viðtal við Andra Davíð Pétursson
Mynd: Sveinn Ásgeir Jónsson

Óáfeng kokkteilkeppni

Barþjónarnir voru hressir í keppninni

Það var Hörður Ellert Ólafsson sem tók meðfylgjandi myndir.

Myndir: Hörður Ellert Ólafsson

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið