Smári Valtýr Sæbjörnsson
Védís sigraði óáfenga kokkteilkeppnina | Sjáðu myndirnar frá keppninni hér
Óáfeng kokkteilkeppni var haldin nú á dögunum á barnum Tívolí og tóku 10 barþjónar þátt í keppninni.
Keppnisfyrirkomulag var að keppendur völdu úr grunnhráefni sem var síróp, salt, sultur, te og kolsýrt vatn og dæmdu dómarar eftir útliti, lykt og bragði.
Úrslit urðu þess á leið að Védís torfadóttir lenti í fyrsta sæti, Ivan Svanur Corvasce í öðru og Andri Davíð Pétursson í þriðja sæti.
Dómarar voru:
- Þóra Þórisdóttir
- Tómas Kristjánsson
- Natascha Elizabeth Fischer
- Þorgils Gunnarsson
Það var nýsköpunarnefnd BCI sem höfðu veg og vanda að keppninni.

Leó Ólafsson einn af skipuleggjendum mótsins tekur hér viðtal við Andra Davíð Pétursson
Mynd: Sveinn Ásgeir Jónsson
Það var Hörður Ellert Ólafsson sem tók meðfylgjandi myndir.
Myndir: Hörður Ellert Ólafsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






















































