Smári Valtýr Sæbjörnsson
„VÁV hvað þetta er gaman“ | Pétur Jóhann heimsækir Gæðabakstur / Ömmubakstur
Pétur Jóhann hefur verið duglegur í vetur að prufa hin ýmsu störf fyrir Ísland í dag. Í þætti gærkvöldsins var sýnt frá heimsókn hans í bakaríið Gæðabakstur / Ömmubakstur þar sem hann fékk meðal annars að spreyta sig á því að baka kókosbollur og pylsubrauð.
Pétri gekk hreint út sagt ekki vel í pylsubrauðsgerðinni en talsvert betur í kókosbollunum. Þar var hann þó hrifnastur af því að fá að smakka og hafði á orði að hann gæti sennilega aldrei unnið í bakaríi til lengdar.
Kostulegar baksturstilraunir Péturs Jóhanns má sjá með því að smella hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana