Smári Valtýr Sæbjörnsson
„VÁV hvað þetta er gaman“ | Pétur Jóhann heimsækir Gæðabakstur / Ömmubakstur
Pétur Jóhann hefur verið duglegur í vetur að prufa hin ýmsu störf fyrir Ísland í dag. Í þætti gærkvöldsins var sýnt frá heimsókn hans í bakaríið Gæðabakstur / Ömmubakstur þar sem hann fékk meðal annars að spreyta sig á því að baka kókosbollur og pylsubrauð.
Pétri gekk hreint út sagt ekki vel í pylsubrauðsgerðinni en talsvert betur í kókosbollunum. Þar var hann þó hrifnastur af því að fá að smakka og hafði á orði að hann gæti sennilega aldrei unnið í bakaríi til lengdar.
Kostulegar baksturstilraunir Péturs Jóhanns má sjá með því að smella hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.