Smári Valtýr Sæbjörnsson
„VÁV hvað þetta er gaman“ | Pétur Jóhann heimsækir Gæðabakstur / Ömmubakstur
Pétur Jóhann hefur verið duglegur í vetur að prufa hin ýmsu störf fyrir Ísland í dag. Í þætti gærkvöldsins var sýnt frá heimsókn hans í bakaríið Gæðabakstur / Ömmubakstur þar sem hann fékk meðal annars að spreyta sig á því að baka kókosbollur og pylsubrauð.
Pétri gekk hreint út sagt ekki vel í pylsubrauðsgerðinni en talsvert betur í kókosbollunum. Þar var hann þó hrifnastur af því að fá að smakka og hafði á orði að hann gæti sennilega aldrei unnið í bakaríi til lengdar.
Kostulegar baksturstilraunir Péturs Jóhanns má sjá með því að smella hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel22 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






