Smári Valtýr Sæbjörnsson
„VÁV hvað þetta er gaman“ | Pétur Jóhann heimsækir Gæðabakstur / Ömmubakstur
Pétur Jóhann hefur verið duglegur í vetur að prufa hin ýmsu störf fyrir Ísland í dag. Í þætti gærkvöldsins var sýnt frá heimsókn hans í bakaríið Gæðabakstur / Ömmubakstur þar sem hann fékk meðal annars að spreyta sig á því að baka kókosbollur og pylsubrauð.
Pétri gekk hreint út sagt ekki vel í pylsubrauðsgerðinni en talsvert betur í kókosbollunum. Þar var hann þó hrifnastur af því að fá að smakka og hafði á orði að hann gæti sennilega aldrei unnið í bakaríi til lengdar.
Kostulegar baksturstilraunir Péturs Jóhanns má sjá með því að smella hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






