Markaðurinn
Vara vikunnar: Oumph! – öll línan á afmælistilboði hjá Garra
Vara vikunnar hjá Garra er Oumph! 4 kg sem er á afmælistilboði eða 7.500 kr + vsk út alla vikuna. Um ýmsar bragðtegundir er að ræða:
76901400 : Oumph! Pure Chunk (vegan) 4kg
76901402 : Oumph! Garlic&Thyme (vegan) 4kg
76901405 : Oumph! Salty&Smoky (vegan) 4kg
76901407 : Oumph! Pulled (vegan) 4kg
76901423 : Oumph! Kebab (vegan) 4kg
76901440 : Oumph! Pure Fillet (vegan) 4kg
Oumph! er vegan matur unninn úr jurtaríkinu, og hefur mikið verið notað sem staðgengill fyrir kjöt í hinum ýmsu réttum. Oumph! fæst bæði ókryddað og með ýmsum kryddblöndum. Óhætt er að segja að þessi vara hefur slegið í gegn og fögnum við henni í vöruúrvali okkar.
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar um Oumph! eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri