Markaðurinn
Vara vikunnar: Oumph! – öll línan á afmælistilboði hjá Garra
Vara vikunnar hjá Garra er Oumph! 4 kg sem er á afmælistilboði eða 7.500 kr + vsk út alla vikuna. Um ýmsar bragðtegundir er að ræða:
76901400 : Oumph! Pure Chunk (vegan) 4kg
76901402 : Oumph! Garlic&Thyme (vegan) 4kg
76901405 : Oumph! Salty&Smoky (vegan) 4kg
76901407 : Oumph! Pulled (vegan) 4kg
76901423 : Oumph! Kebab (vegan) 4kg
76901440 : Oumph! Pure Fillet (vegan) 4kg
Oumph! er vegan matur unninn úr jurtaríkinu, og hefur mikið verið notað sem staðgengill fyrir kjöt í hinum ýmsu réttum. Oumph! fæst bæði ókryddað og með ýmsum kryddblöndum. Óhætt er að segja að þessi vara hefur slegið í gegn og fögnum við henni í vöruúrvali okkar.
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar um Oumph! eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Uppskriftir5 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Frétt21 klukkustund síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi






