Frétt
Vanmerktur ofnæmisvaldur í Pestó frá Brauð & co
Matvælastofnun varar þá sem eru með eggjaofnæmi við neyslu á einni framleiðslulotu af Pestó frá Brauð & co. Parmesan ostur sem er í pestóinu inniheldur rotvarnarefnið lysósím sem búið er til úr eggjum.
Varan er ekki skaðleg þeim sem ekki eru með ofnæmi fyrir eggjum. Fyrirtækið Brauð & co. ehf. hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness (HEF)
Upplýsingar um vöruna sem innköllunin einskorðast við::
- Vörumerki: Brauð & Co
- Vöruheiti: Pestó
- Framleiðandi: Brauð & Co
- Framleiðsluland: Ísland
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: bf. 27.03.23
- Geymsluskilyrði: Kælivara 2-4°C
- Dreifing: Útsölustaðir Brauð & Co
Frekari upplýsingar veitir gæðastjóri Brauð og co. S. 692-9761 , netfang: ingibjorg@braudogco.is
Mynd: mast.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
POP-UP helgi á Eyju – Andreas töfrar fram 5 rétta seðil!