Frétt
Vanmerktur ofnæmisvaldur í Pestó frá Brauð & co
Matvælastofnun varar þá sem eru með eggjaofnæmi við neyslu á einni framleiðslulotu af Pestó frá Brauð & co. Parmesan ostur sem er í pestóinu inniheldur rotvarnarefnið lysósím sem búið er til úr eggjum.
Varan er ekki skaðleg þeim sem ekki eru með ofnæmi fyrir eggjum. Fyrirtækið Brauð & co. ehf. hefur innkallað vöruna í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness (HEF)
Upplýsingar um vöruna sem innköllunin einskorðast við::
- Vörumerki: Brauð & Co
- Vöruheiti: Pestó
- Framleiðandi: Brauð & Co
- Framleiðsluland: Ísland
- Lotunúmer/best fyrir dagsetningar: bf. 27.03.23
- Geymsluskilyrði: Kælivara 2-4°C
- Dreifing: Útsölustaðir Brauð & Co
Frekari upplýsingar veitir gæðastjóri Brauð og co. S. 692-9761 , netfang: [email protected]
Mynd: mast.is
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Frétt4 dagar síðan
Starbucks og Workers United hætta við lögsóknir og hefja sáttaviðræður
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala