Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vængjavagninn lætur gott af sér leiða
Vængjavagninn verður staðsettur í Stykkishólmi nú um helgina þar sem sérstök fjáröflun verður fyrir Berglindi Gunnarsdóttur.
Berglind er 27 ára læknanemi og landsliðskona í körfubolta sem spilaði með Snæfelli í Stykkishólmi í úrvalsdeild kvenna. Hún slasaðist alvarlega á hálsi og mænu í rútuslysi 10. janúar síðastliðinn.
Vængjavagninn verður í slagtogi með strákunum Sveini Arnari Davíðssyni og Arnþóri Pálssyni, eigendur á Skúrsins á Stykkishólmi og mun allur ágóði af sölu renna óskiptur til Berglindar.
Fylgist vel með hér.
Vængjavagninn hreppti titilinn „Besti smábitinn 2020“ í keppninni „Besti Götubiti Íslands“.
Sjá einnig:
Silli kokkur sigraði í Besti Götubitinn 2020 – Kjósið um Götubita fólksins hér
Mynd: facebook / Vængjavagninn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar8 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






