Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vængjavagninn lætur gott af sér leiða
Vængjavagninn verður staðsettur í Stykkishólmi nú um helgina þar sem sérstök fjáröflun verður fyrir Berglindi Gunnarsdóttur.
Berglind er 27 ára læknanemi og landsliðskona í körfubolta sem spilaði með Snæfelli í Stykkishólmi í úrvalsdeild kvenna. Hún slasaðist alvarlega á hálsi og mænu í rútuslysi 10. janúar síðastliðinn.
Vængjavagninn verður í slagtogi með strákunum Sveini Arnari Davíðssyni og Arnþóri Pálssyni, eigendur á Skúrsins á Stykkishólmi og mun allur ágóði af sölu renna óskiptur til Berglindar.
Fylgist vel með hér.
Vængjavagninn hreppti titilinn „Besti smábitinn 2020“ í keppninni „Besti Götubiti Íslands“.
Sjá einnig:
Silli kokkur sigraði í Besti Götubitinn 2020 – Kjósið um Götubita fólksins hér
Mynd: facebook / Vængjavagninn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla