Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vængjavagninn lætur gott af sér leiða
Vængjavagninn verður staðsettur í Stykkishólmi nú um helgina þar sem sérstök fjáröflun verður fyrir Berglindi Gunnarsdóttur.
Berglind er 27 ára læknanemi og landsliðskona í körfubolta sem spilaði með Snæfelli í Stykkishólmi í úrvalsdeild kvenna. Hún slasaðist alvarlega á hálsi og mænu í rútuslysi 10. janúar síðastliðinn.
Vængjavagninn verður í slagtogi með strákunum Sveini Arnari Davíðssyni og Arnþóri Pálssyni, eigendur á Skúrsins á Stykkishólmi og mun allur ágóði af sölu renna óskiptur til Berglindar.
Fylgist vel með hér.
Vængjavagninn hreppti titilinn „Besti smábitinn 2020“ í keppninni „Besti Götubiti Íslands“.
Sjá einnig:
Silli kokkur sigraði í Besti Götubitinn 2020 – Kjósið um Götubita fólksins hér
Mynd: facebook / Vængjavagninn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Keppni15 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana