Nemendur & nemakeppni
Útskrift úr Hótel- og matvælaskólanum í MK
Nú er lokið útskriftum á vorönn úr hótel- og matvælaskólanum. Fimmtudaginn 24. maí s.l. útskrifuðust 39 meistarar úr meistaranámi matvælagreina.
Ellefu nemendur útskrifuðust úr framreiðslu, 27 úr matreiðslu og einn nemandi lauk meistaranámi í framreiðslu og matreiðslu.
25. maí var síðan útskrift iðnsveina í matvælagreinum en þar luku 6 nemendur námi í bakstri, 11 nemendur námi í framreiðslu og 32 nemendur námi í matreiðslu og er þar um fjölmennasta hóp í matreiðslu frá því Hótel- og veitingaskóli Íslands flutti í Kópavog.
Ágæt innritun er fyrir haustönnina og er nú að verða fullt í meistaranámið. Unnið verður úr umsóknum fyrir haustönn 2018 í byrjun júní.
Mynd: Baldur Sæmundsson
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt11 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur