Nemendur & nemakeppni
Útskrift úr Hótel- og matvælaskólanum í MK
Nú er lokið útskriftum á vorönn úr hótel- og matvælaskólanum. Fimmtudaginn 24. maí s.l. útskrifuðust 39 meistarar úr meistaranámi matvælagreina.
Ellefu nemendur útskrifuðust úr framreiðslu, 27 úr matreiðslu og einn nemandi lauk meistaranámi í framreiðslu og matreiðslu.
25. maí var síðan útskrift iðnsveina í matvælagreinum en þar luku 6 nemendur námi í bakstri, 11 nemendur námi í framreiðslu og 32 nemendur námi í matreiðslu og er þar um fjölmennasta hóp í matreiðslu frá því Hótel- og veitingaskóli Íslands flutti í Kópavog.
Ágæt innritun er fyrir haustönnina og er nú að verða fullt í meistaranámið. Unnið verður úr umsóknum fyrir haustönn 2018 í byrjun júní.
Mynd: Baldur Sæmundsson

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Þjónar og barþjónar óskast – spennandi tækifæri