Nemendur & nemakeppni
Útskrift úr Hótel- og matvælaskólanum í MK
Nú er lokið útskriftum á vorönn úr hótel- og matvælaskólanum. Fimmtudaginn 24. maí s.l. útskrifuðust 39 meistarar úr meistaranámi matvælagreina.
Ellefu nemendur útskrifuðust úr framreiðslu, 27 úr matreiðslu og einn nemandi lauk meistaranámi í framreiðslu og matreiðslu.
25. maí var síðan útskrift iðnsveina í matvælagreinum en þar luku 6 nemendur námi í bakstri, 11 nemendur námi í framreiðslu og 32 nemendur námi í matreiðslu og er þar um fjölmennasta hóp í matreiðslu frá því Hótel- og veitingaskóli Íslands flutti í Kópavog.
Ágæt innritun er fyrir haustönnina og er nú að verða fullt í meistaranámið. Unnið verður úr umsóknum fyrir haustönn 2018 í byrjun júní.
Mynd: Baldur Sæmundsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






